Fréttir
Sigrún Eyjólfsdóttir ráðin markaðs- og kynningarstjóri
Sigrún Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og kynningarstjóri hjá Lífsverki lífeyrissjóði. Sigrún mun sinna fjölbreyttum verkefnum á sviði markaðs- og kynningarmála ásamt starfi persónuverndarfulltrúa.
Nýjar réttindatöflur og hækkun lágmarksiðgjalds
Frá 1. janúar taka gildi nýjar réttindatöflur, sem kynntar voru á aðalfundi sjóðsins í apríl sl. Er það í samræmi við grein 6.2 í samþykktum, sem kveður á um það að ef mismunur á verðmæti iðgjalda og framtíðarskuldbindinga reiknist meira en 3% af framtíðarskuldbindingum eða minna en -1% skuli reikna nýjar réttindatöflur fyrir sjóðinn til að jafna þennan mun. Skulu nýjar töflur kynntar á aðalfundi sjóðsins og taka gildi frá og með næstu áramótum þaðan í frá.

Opnunartími yfir hátíðarnar
Skrifstofa Lífsverks verður opin á hefðbundnum skrifstofutíma frá kl. 9 – 15 á Þorláksmessu. Lokað verður hefðbundna frídaga milli jóla og nýárs.
Fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu staðfestir niðurstöður
Róbert R. Spanó, fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og gestaprófessor við lagadeild Oxford háskóla í Bretlandi, hefur í skriflegri álitsgerð komist að þeirri niðurstöðu að ráðagerð fjármála- og efnahagsráðherra sem birtast í skýrslu hans til Alþingis frá því í október sl. um möguleg slit og gjaldþrotaskipti ÍL-sjóðs með lögum væri andstæð stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu.
- Vaxtabreyting 1. janúar
- Fyrirhuguð slit ÍL-sjóðs og sterk lagaleg staða lífeyrissjóða
- Óvissa með skuldabréf ÍL-sjóðs
- Vextir breytast 1. desember
- Breyting á lánareglum frá 1. október
- Breytingar á lögum um lífeyrissjóði taka gildi um áramótin
- Breyttur opnunartími skrifstofu
- Vaxtabreyting 1. október
- Vaxtabreyting 1. ágúst
- Vaxtabreytingar 1. júlí
- Bjarni Kristinn Torfason til Lífsverks
- Ánægja með Lífsverk eykst
- Georg Lúðvíksson nýr í stjórn Lífsverks
- Tveir í framboði til aðalstjórnar
- Vaxtabreytingar 1. maí
- Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör
- Anna María Ágústsdóttir til Lífsverks
- Frábær ávöxtun séreignaleiða 2021
- Opnunartími yfir hátíðar
- Lækkun vaxta á sjóðfélagalánum
- Lífsverk óskar eftir að ráða sérfræðing í eignastýringu
- Lífsverk setur markmið um grænar fjárfestingar
- Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins
- Ráðstöfun séreignarsparnaðar framlengd um tvö ár
- Guðrún Inga Ingólfsdóttir til Lífsverks
- Lífsverk óskar eftir að ráða forstöðumann eignastýringar
- Niðurstöður aðalfundar
- Ísleifur ráðinn áhættustjóri Lífsverks
- Aðalfundi frestað til 18. maí nk.
- Lífsverk tók þátt í útboði Fly Play hf.
- Dagskrá aðalfundar
- Kynning frambjóðenda til aðalstjórnar
- Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör
- Breytingar á lánareglum
- Lífsverk óskar eftir að ráða áhættustjóra
- Góð ávöxtun séreignarleiða 2020
- Opnunartími yfir hátíðar
- Vextir verðtryggðra sjóðfélagalána lækka
- Ávöxtun Lífsverks góð fyrstu 6 mánuði ársins þrátt fyrir krefjandi aðstæður á markaði
- Lífsverk lífeyrissjóður hefur gerst aðili að Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja
- Lífsverk sendir Eimskip fyrirspurn um samfélagslega ábyrgð
- Sjóðfélagalýðræði aftur til umræðu
- Takmörkun heimsókna vegna COVID-19
- Lífsverk tók þátt í útboði Icelandair hf.
- Frábærar niðurstöður sumarverkefna háskólanema í ábyrgum fjárfestingum
- Sumarverkefni í ábyrgum fjárfestingum fyrir háskólanema
- Niðurstöður aðalfundar
- Dagskrá aðalfundar
- Breytingar á stjórn Lífsverks
- Kosningu til aðalstjórnar lauk á miðnætti 17.apríl
- Lækkun vaxta á sjóðfélagalánum
- Opið fyrir umsóknir um tímabundna útgreiðslu séreignarlífeyris
- Kynning frambjóðenda til aðalstjórnar
- Aðalfundi frestað til 19. maí
- Ýmis úrræði standa sjóðfélögum til boða
- Rafræn samskipti á tímum COVID-19
- Fjármálalæsi á heima í skólakerfinu
- Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör
- Lífsverk setur sér nýja stefnu í ábyrgum fjárfestingum
- Frábær ávöxtun séreignarleiða 2019
- Opnunartími um hátíðar
- Breyting á lánareglum og lækkun á vöxtum húsnæðislána frá 1. janúar 2020
- Ár er síðan samkomulag var gert um forgang sjóðfélaga að íbúðum í Mörk
- Vextir sjóðfélagalána lækka frá 1.des 2019
- Gengi sjóða Gamma fært niður
- Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins
- Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar
- Vextir sjóðfélagalána lækka frá 1.júlí 2019
- Mikil tækifæri í sjálfbærum skuldabréfum
- Eymundur ráðinn í eignastýringu Lífsverks
- Niðurstöður aðalfundar
- Björn Ágúst áfram í stjórn Lífsverks
- Breyting á lánareglum
- Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör
- Ávöxtun séreignarleiða 2018
- Lífsverk fjárfestir í geoSilica
- Ávöxtun í fortíð og framtíð
- Hækkun óverðtryggðra vaxta
- Sjóðfélagar Lífsverks fá forgang að íbúðum í Mörk
- Ávöxtun á fyrri hluta ársins í takti við væntingar
- Hlutfall kvenna eykst
- 17% fjölgun nýrra sjóðfélaga fyrri hluta árs
- Iðgjald hækkar í 15,5% frá 1.júlí
- Nýr starfsmaður
- Eva Hlín og Unnar kjörin í stjórn Lífsverks
- Kynning frambjóðenda til aðalstjórnar
- Til sjóðfélaga í Lífsverki lífeyrissjóði
- Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör
- Allt að 85% lánshlutfall vegna fyrstu kaupa
- Laust starf markaðs- og kynningarstjóra
- Breytingar á stjórn og aðalfundur 2018
- Breyting á umsóknarferli lána
- Vextir óverðtryggra lána lækka um áramót
- Lífsverk fær aðild að PRI
- Ráðuneytið synjar meðferð bótagreiðslunnar
- Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins