Aðalfundi frestað til 19. maí

Í ljósi aðstæðna hefur aðalfundi Lífsverks, sem fram átti að fara 21. apríl, verið frestað til þriðjudagsins 19. maí kl.17.00.

30.3.2020

Fundurinn verður haldinn að Engjateigi 9, kjallara.

Nánar auglýst síðar.