Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


2.11.2022

Óvissa með skuldabréf ÍL-sjóðs

Eftir tilkynningu Fjármála- og efnahagsráðherra í síðasta mánuði um að mögulega verði brotið gegn skilmálum skuldabréfa ÍL-sjóðs með lagasetningu og bréfin greidd upp fyrir lokagjalddaga, hefur óvissa skapast með verðmæti þessara bréfa á markaði.

Eftir tilkynningu Fjármála- og efnahagsráðherra í síðasta mánuði um að mögulega verði brotið gegn skilmálum skuldabréfa ÍL-sjóðs með lagasetningu og bréfin greidd upp fyrir lokagjalddaga, hefur óvissa skapast með verðmæti þessara bréfa á markaði.

Eign samtryggingardeildar Lífsverks í skuldabréfum útgefnum af ÍL-sjóði er um 6,5 milljarðar króna, eða um 5,6% af eignum og er að mestu bókfærð á upphaflegri kaupkröfu. Kæmi til uppgjörs bréfanna fyrir lokagjalddaga yrði bókhaldslegt tap sjóðsins takmarkað en áhætta sjóðsins fælist einkum í því ef endurfjárfesta þyrfti í nýjum skuldabréfum á markaði með lægri markaðsvöxtum.

Eign séreignaleiðanna Lífsverks 1 og Lífsverks 2 í skuldabréfum útgefnum af ÍL-sjóði nemur um 3,6% af eignum en í Lífsverki 3 er eign óveruleg. Bréfin eru bókfærð á markaðskröfu í séreignarleiðunum og hefur sú lækkun sem orðið hefur á markaðsvirði bréfanna eftir tilkynningu ráðherra þegar komið fram í reiknuðu gengi.

Heildaráhrif á stöðu Lífsverks koma ekki í ljós fyrr en málið er til lykta leitt.


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica