Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


29.1.2013

Ávöxtun séreignarleiða 2012

Góð ávöxtun var á séreignarleiðum Lífeyrissjóðs verkfræðinga á árinu 2012. Jákvæð nafn- og raunávöxtun var á öllum leiðum en ávöxtun leiðanna var í takt við áhættustig þeirra.

Góð ávöxtun var á séreignarleiðum Lífeyrissjóðs verkfræðinga á árinu 2012.                               Jákvæð nafn- og raunávöxtun var á öllum leiðum en ávöxtun leiðanna var í takt við áhættustig þeirra.

Blandaða leið sjóðsins

Séreignarleið 2, sem er áhættumesta leiðin, skilaði bestu nafnávöxtuninni 9,6%. Eignasamsetning leiðarinnar um áramótin var eftirfarandi; Innlán 2%, ríkistryggð skuldabréf 55%, önnur innlend skuldabréf 11%, Innlend hlutabréf 14% og erlend hlutabréf 19%.

Skuldabréfaleið sjóðsins

Séreignarleið 1 var með 6,6% nafnávöxtun. Leiðin inniheldur eingöngu innlend skuldabréf og innlán. Eignasamsetning leiðarinnar um áramótin var eftirfarandi; Innlán 4%, ríkistryggð skuldabréf 82% og önnur innlend skuldabréf 14%.

Innlánsleið sjóðsins

Séreignarleið 3 skilaði 5,1% nafnávöxtun. Leiðin fjárfestir eingöngu í innlánum og stuttum ríkistryggðum bréfum. Eignasamsetning leiðarinnar um áramótin var eftirfarandi; Innlán 70% og ríkistryggð skuldabréf 30%.

 

Leið   Nafnávöxtun   Raunávöxtun 

 Séreignarleið 1

 6,6%

 2,0%

 Séreignarleið 2

 9,6%

 4,9%

 Séreignarleið 3

 5,1%

 0,5%

 Eignasamsetning  séreignarleiða 31.12.2012

Sereign1


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica