Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


10.8.2011

Samkomulag við skilanefnd Landsbanka Íslands

Allt frá bankahruninu haustið 2008 hafa átt sér stað viðræður milli fulltrúa þrettán lífeyrissjóða og skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um stöðu framvirkra gjaldmiðlavarnarsamninga sjóðanna við bankann og forsendur fyrir mögulegri sátt um uppgjör þeirra

Náðst hefur rammasamkomulag milli fulltrúa Landssamtaka lífeyrissjóða og skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um fullnaðaruppgjör samninganna. Niðurstaða samkomulagsins er að mestu í samræmi við stöðu samninganna í ársreikningum lífeyrissjóðanna og mun því ekki hafa áhrif á tryggingafræðilega stöðu þeirra.

 Í kjölfar samkomulagsins hefur Lífeyrissjóður verkfræðinga gert samning við skilanefndina um uppgjör afleiðusamninga og er niðurstaðan í samræmi við stöðu samninganna í bókhaldi sjóðsins. Eins og fram kom í skýringu með ársreikningi fyrir árið 2010 þá vóg skuld við Landsbankann langstærst í varúðarfærslu vegna afleiðusamninga og því er töluverðri óvissu eytt með samkomulaginu.

Viðræður Landssamtaka lífeyrissjóða við skilanefnd Landsbanka íslands hf. um uppgjör gjaldmiðlaskiptasamninga hafa verið gríðarlega flóknar. Þær hafa staðið yfir allt frá hruni og með formlegum hætti frá því í mars 2009, eða um tvö og hálft ár.   Hér er um mjög miklivægt skref að ræða og er vonast eftir því að þetta rammasamkomulag verði til þess að viðræður við hina bankana tvo, það er að segja skilanefnd Glitnis og skilanefnd Kaupþings, geti farið af stað á nýjan leik.


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica