Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


6.1.2012

Aukið val sjóðfélaga þegar kemur að sjóðfélagalánum

Stjórn hefur samþykkt nýjar verklagsreglur um lán til sjóðfélaga sem tóku gildi 2. desember s.l.

Stjórn hefur samþykkt nýjar verklagsreglur um lán til sjóðfélaga sem tóku gildi 2. desember s.l.

Helstu atriði felast í eftirfarandi:

  • Heildarlánsfjárhæð frumláns hækkuð í 15m.kr. (3,70% vextir í dag. Lánið er verðtryggt.)
  • Þeir sjóðfélagar sem hafa tekið 100% lán geta nú aukið við frumlán upp í 15 m.kr.
  • Viðbótarlán ber fasta vexti sem nú eru 4,30% í stað 5%. (Þeir ákvarðast sem 0,60% álag á vexti frumláns 3,70%).  Lánið er verðtryggt.
  • Veðhlutfall hækkað í 75% af markaðsvirði  fasteignar.
  • Lánstími 5 – 40 ár.
  • Val um jafnar afborganir eða jafngreiðslulán.
  • Veðhlutfall er 65% af markaðsvirði fasteignar í smíðum.
  • Veð getur verið sumarhús en þá er veðhlutfallið 35% af markaðsvirði.

Nánar verður gerð grein fyrir breytingunum í fréttabréfi til sjóðfélaga í byrjun febrúar.


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica