Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


12.4.2016

Dagskrá aðalfundar

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 19. apríl kl. 17:00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, Reykjavík,
þriðjudaginn 19. apríl kl. 17:00.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

1.       Skýrsla stjórnar

2.       Kynning ársreiknings

3.       Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt

4.       Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu

5.       Greint frá úrslitum rafræns stjórnarkjörs

6.       Kosning varastjórnarmanns

7.       Kjör endurskoðanda og tveggja fulltrúa í endurskoðunarnefnd

8.       Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins

9.       Ákvörðun launa stjórnarmanna og endurskoðunarnefndar

10.    Önnur mál

Fyrir fundinum liggja tvær tillögur um breytingar á samþykktum.

Annars vegar er tillaga frá stjórn sjóðsins um breytingu á gr. 3.1. um aðild að sjóðnum sem miðar að því að rýmka inngönguskilyrði í sjóðinn. Samkvæmt tillögunni geta háskólamenntaðir sérfræðingar, sem lokið hafa a.m.k. grunnnámi í viðurkenndum háskóla (BSc, BA eða sambærilegt) fengið aðild að sjóðnum.

Hins vegar er tillaga frá Eiríki Jónssyni, sjóðfélaga, um breytingu á gr. 15. um stjórn sjóðsins. Samkvæmt henni er lagt til að kosið sé til stjórnar til tveggja ára í senn í stað þriggja ára eins og nú er og að um kjör aðal- og varastjórnar gildi reglur um margfeldiskosningu.

Tillögurnar má nálgast á vef sjóðfélaga og hér að neðan:

Tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum:

Tillaga stjórnar um breytingu samþykkta 2016 frá Eiríki Jónssyni:


 


 

 

 


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica