Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


22.5.2015

Breyttar lífslíkutöflur

Þann 19. maí s.l. var haldinn fundur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða um breyttar lífslíkutöflur og mögulegar leiðir til að mæta lengri meðalævi.

Þann 19. maí s.l. var haldinn fundur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða um breyttar lífslíkutöflur og mögulegar leiðir til að mæta lengri meðalævi.

Á fundinum kynnti Benedikt Jóhannesson, tryggingastærfræðingur, nýja nálgun á lífslíkutöflum. Að auki fóru Þorbjörn Guðmundsson , formaður réttindanefndar LL og Bjarni Guðmundsson, tryggingastærðfræðingur, yfir greiningu á mögulegum leiðum til að mæta nýjum og breyttum lífslíkum.

Meðfylgjandi eru glærur af fundinum auk minnisblaðs réttindanefndar til stjórnar um málið og skýrsla
Bjarna Guðmundssonar um forsendur útreikninga.

Ný nálgun á lífslíkutöflum

Mögulegar leiðir til að mæta nýjum og breyttum lífslíkum

Minnisblað réttindanefndar til stjórnar LL um mögulegar leiðir til að mæta breyttum lífslíkum

Skýrsla Bjarna Guðmundssonar um breyttar forsendur um ævilengd









Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica