Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


31.1.2014

Góð ávöxtun séreignarleiða á árinu 2013.

Ávöxtun allra séreignaleiðanna var á góð á árinu 2013.

Séreignarleiðir Lífsverks hækkuðu á bilinu 4,6 til 14,3% á árinu og var jákvæð raunávöxtun á öllum leiðunum. Allar ávöxtunarleiðirnar skiluðu umtalsvert betri ávöxtun en markaðsviðmið þeirra.

Hæstu ávöxtuninni skilaði Séreignarleið 2 en góð ávöxtun var á innlendum og erlendum hlutabréfamörkuðum á árinu. Séreignarleið 1 skilaði 5,1% en nokkrar sveiflur voru á ávöxtunarkröfu og verði ríkistryggðra bréfa sem hafði áhrif á ávöxtun leiðarinnar. Séreignarleið 3 skilaði 4,6% en ávöxtun leiðarinnar er að miklu leyti háð innlánskjörum og ávöxtunarkröfu stuttra ríkistryggðra bréfa.

Eins og sjá má á 5 ára meðalnafnávöxtun þá hefur Séreignarleið 2 skilað bestu ávöxtuninni. Hátt hlutfall hlutabréfa í leiðinni er ástæða góðrar ávöxtunar en sveiflur geta verið miklar á milli ára. Hafa ber í huga að ávöxtun í fortíð gefur ekki vísbendingu um ávöxtun í framtíð.

Séreignarleið 1 fjárfestir eingöngu í innlendum skuldabréfum með áherslu á ríkistryggð bréf. Séreignarleið 2 fjárfestir í innlendum og erlendum hlutabréfum ásamt innlendum skuldabréfum. Séreignarleið 3 fjárfestir í innlánum og stuttum ríkistryggðum bréfum.


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica