Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


25.2.2020

Lífsverk setur sér nýja stefnu í ábyrgum fjárfestingum

Lífsverk hefur markað sér stefnu í takt við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni og um leið aukið verulega áherslur sínar í ábyrgum fjárfestingum.

Lífsverk hefur markað sér stefnu í takt við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni og um leið aukið verulega áherslur sínar í ábyrgum fjárfestingum.

Með þessu lýsir Lífsverk yfir áhuga og metnaði sem ábyrgur fjárfestir og útlistar hvernig sjóðurinn sýnir þann vilja í verki.

Ábyrgar fjárfestingar snúast um að taka tillit til umhverfisþátta, félagslegra þátta og stjórnarhátta (UFS) við fjárfestingarákvarðanir og trúum við að með þessari aðferðafræði megi draga úr áhættu og auka ávöxtun til lengri tíma. Stefna Lífsverks í ábyrgum fjárfestingum snýst meðal annars um að útiloka fjárfestingar í ákveðnum eignaflokkum. Þar er um að ræða framleiðendur hergagna, tóbaksframleiðendur, rekstur sem virðir ekki grundvallarmannréttindi eða er óábyrgur gagnvart umhverfi. Lífsverk fjárfestir ekki í félögum eða útgefendum eða felur þriðja aðila að stýra fjármunum sjóðsins sem ekki eru með stefnu í samfélagslegri ábyrgð eða hyggjast ekki móta sér slíka í náinni framtíð.

Ábyrgar fjárfestingar auka velferð samfélags í heild sinni og þar ætlar Lífsverk sér að vera í fararbroddi.

Taflan sýnir hvernig stefna sjóðsins hefur þróast frá 2017.

Tafla-um-throun-stefnu-fra-2017-2020

Hér má lesa stefnu Lífsverks í ábyrgum fjárfestingum í heild sinni.


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica