Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


11.1.2021

Góð ávöxtun séreignarleiða 2020

Séreignarleiðir Lífsverks skiluðu góðri ávöxtun á árinu 2020, sem almennt var hagstætt ár fyrir fjárfesta, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Þannig skilaði Lífsverk 1 16,2% nafnávöxtun á árinu.

Séreignarleiðir Lífsverks skiluðu góðri ávöxtun á árinu 2020, sem almennt var hagstætt ár fyrir fjárfesta, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Þannig skilaði Lífsverk 1 16,2% nafnávöxtun á árinu.

Nafnávöxtun Lífsverks 1 var 16,2% á árinu, Lífsverk 2, sem er stærsta og fjölmennasta leiðin, skilaði 11,3% nafnávöxtun og Lífsverk 3, sem samanstendur einkum af innlánum og styttri skuldabréfum, gaf 5,8% nafnávöxtun. Hrein raunávöxtun leiðanna er 12,3%, 7,6% og 2,3%.

Síðastliðin 5 ár er söguleg hrein raunávöxtun Lífsverks 1 að meðaltali 5,0% á ári, 5 ára hrein raunávöxtun Lífsverks 2 er 5,1% og Lífsverk 3 hefur skilað 2,4% hreinni raunávöxtun.

Séreignarleiðir Lífsverks eru gerðar upp miðað við markaðskröfu en uppgjör samtryggingardeildar, sem miðast að hluta til við kaupkröfu skuldabréfa, liggur ekki fyrir. Lífsverk hefur stækkað hratt á undanförnum árum. Samanlagðar eignir samtryggingar- og séreignardeilda Lífsverks hafa meira en þrefaldast á sl. 10 árum.


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica