Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


29.7.2019

Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins

Ávöxtun á verðbréfamörkuðum hefur verið mjög hagstæð undanfarna mánuði og hefur það haft jákvæð áhrif á ávöxtun bæði samtryggingardeildar Lífsverks og séreignarleiða sjóðsins.

Ávöxtun á verðbréfamörkuðum hefur verið mjög hagstæð undanfarna mánuði og hefur það haft jákvæð áhrif á ávöxtun bæði samtryggingardeildar Lífsverks og séreignarleiða sjóðsins. 

Ávöxtun á verðbréfamörkuðum hefur verið mjög hagstæð undanfarna mánuði en nafnávöxtun samtryggingardeildar samkvæmt bráðabirgðauppgjöri fyrstu 6 mánuði ársins 2019 nam 9,6% og raunávöxtun 7,9%. Þá er ávöxtun þó ekki reiknuð á ársgrundvelli. Á sama tíma í fyrra var nafnávöxtun 2,4% og raunávöxtun 1,1%.

Ávöxtun séreignarleiða frá áramótum var einnig góð. Lífsverk 1, sem er áhættumesta leiðin og er blönduð leið skuldabréfa og hlutabréfa, skilaði 13,5% nafnávöxtun. Nafnávöxtun Lífsverk 2, sem leggur meiri áherslu á innlend skuldabréf, var 10,8% og Lífsverk 3, með áherslu á innlán, skilaði 3,7% nafnávöxtun. Ávöxtunartölur miðast allar við fyrstu 6 mánuði ársins 2019 og eru ekki reiknaðar á ársgrundvelli.

Lífsverk lífeyrissjóður hefur markvisst stefnt að auknu hlutfalli erlendra eigna á árinu. Hlutfall erlendra eigna sem hlutfall af heildareignasafni er nú 24,8% en var 22,6% um síðustu áramót. Skv. fjárfestingastefnu ársins 2019 er stefnt að því hlutfall erlendra eigna verði nálægt 30% í árslok en markmið samkvæmt fjárfestingastefnu ársins 2018 var 21%.  


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica