Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


30.9.2022

Breyting á lánareglum frá 1. október

Hámarkslánsfjárhæð hækkar og nýjasta fasteignmat gildir við endurfjármögnun.

Stjórn Lífsverks hefur ákveðið að hækka fjárhæð hámarkslána til sjóðfélaga, sem frá og með 1. október verður allt að 140 milljónir króna. Heildarfjárhæð grunnlána verður óbreytt, 70 milljónir króna, en fjárhæð viðbótarlána hækkar úr 30 milljónum í 70 milljónir króna. Viðbótarlán bera 1% hærri vexti en grunnlán sjóðsins.

Þá var sett in í lánareglur að veðhlutfall megi vera að hámarki 70% af síðasta birtu fasteignamati í stað gildandi fasteignamats, en stjórn var búin að ákveða þær breytingar fyrir nokkru.

Nokkrar aðrar breytingar voru gerðar á lánareglum, m.a. er hnykkt á því að ef lán frá öðrum lánveitanda en Lífsverki eru framar í veðröð, dregst fjárhæð þeirra frá hámarksfjárhæð grunnlána sjóðsins. Jafnframt er gerð krafa um 1. veðrétt fyrir Lífsverk eða samfellda veðröð, ef heildarveðsetning fer umfram 65% af síðasta birtu fasteignamati eða kaupsamningi.

Sjá má lánareglur sjóðsins hér:  /sjodfelagalan/lanareglur/


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica