Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


15.10.2018

Ávöxtun á fyrri hluta ársins í takti við væntingar

Hrein eign Lífsverks 30.júní 2018 nam 85,1 milljarði króna

Þrátt fyrir róleg viðskipti á innlendum hlutabréfamarkaði á fyrri hluta ársins 2018 var ávöxtun innlendra hlutabréfa ágæt en skuldabréfaflokkar gáfu hins vegar lakari ávöxtun. Nafnávöxtun samtryggingardeildar Lífsverks á tímabilinu var 2,7% og hrein raunávöxtun, að teknu tilliti til kostnaðar, var 1,2%.

Throun-eignasafns-okt18 Þrátt fyrir róleg viðskipti á innlendum hlutabréfamarkaði á fyrri hluta ársins 2018 var ávöxtun innlendra hlutabréfa ágæt en skuldabréfaflokkar gáfu hins vegar lakari ávöxtun. Nafnávöxtun samtryggingardeildar Lífsverks á tímabilinu var 2,7% og hrein raunávöxtun, að teknu tilliti til kostnaðar, var 1,2%.

Hrein eign Lífsverks 30. júní 2018 nam 85,1 milljarði króna en var til samanburðar 80,9 milljarðar um síðustu áramót. Eignir sjóðsins hafa því aukist um 4,1 milljarð fyrstu sex mánuði ársins.raunávöxtun, að teknu tilliti til kostnaðar, var 1,2%.

Ávöxtun séreignaleiða á tímabilinu var góð og í samræmi við fjárfestingarstefnu. Áhættumesta leiðin,  Lífsverk 1, sem er blönduð leið skuldabréfa og hlutabréfa, skilaði 2,9% nafnávöxtun á tímabilinu. Lífsverk 2, sem leggur meiri áherslu á innlend skuldabréf, var með 2,1% nafnávöxtun og Lífsverk 3, með áherslu á innlán, skilaði 1,8% nafnávöxtun. Ávöxtunartölur miðast allar við fyrstu 6 mánuði ársins 2018.

Stærsti hluti eigna samtryggingardeildar sjóðsins er í skuldabréfum, sem nema 41,7 milljörðum og eignarhlutum í félögum og sjóðum, sem nema 29,1 milljarði. Mikil ásókn er áfram í lán hjá sjóðnum en fyrstu sex mánuði ársins voru veitt 147 ný lán til sjóðfélaga, samtals að fjárhæð tæplega 3 milljarðar króna en til samanburðar voru lánveitingar 2,8 milljarðar fyrstu sex mánuði fyrra árs.

Greidd iðgjöld til sjóðsins í heild námu 2,6 milljörðum króna og lífeyrisgreiðslur námu 509 milljónum. Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum er 26,5%. Hreinar fjárfestingartekjur námu alls 2,2 milljörðum.  Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður samtryggingardeildar í hlutfalli af eignum er 0,15% og fjárfestingargjöld í hlutfalli af eignum er 0,02%.


Forsíða

  • Skyldusparnaður
    • Samtryggingardeild
    • Eignasamsetning og ávöxtun
    • Fjárfestingarstefna
    • Áhættustefna
    • Útgreiðsla lífeyris og réttindi
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Viðbótarsparnaður
    • Almennt um viðbótarlífeyrissparnað
    • Ávöxtunarleiðir
    • Lykilupplýsingaskjöl
    • Útgreiðsla
    • Reiknivél
    • Spurt og svarað
  • Sjóðfélagalán
    • Lán hjá Lífsverki
    • Umsóknarferli lána
    • Vextir og gjaldskrá
    • Greiðslujöfnunarsjóður
    • Reiknivél
    • Lánsumsókn
    • Lánareglur
    • Spurt og svarað
  • Ábyrgar fjárfestingar
    • Stefna
      • Skýrsla 2021
    • Kostgæfnisathugun
    • Meðferð atkvæðisréttar
  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Um sjóðinn

  • Stjórn
  • Starfsfólk
  • Ársskýrslur
  • Samþykktir
  • Reglur og stefnuskjöl
  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Fréttasafn
  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Persónuverndarstefna
  • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur
  • Umsóknir

  • Um sjóðinn
  • Spurt og svarað
  • Fréttir
  • Umsóknir
  • Launagreiðendur
  • English

Leita á vefnum


Skráning í Lífsverk
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • 9:00-16:00 mán.-fim. / 9:00-15:00 föstudaga
Lífsverk lífeyrissjóður – lógó Kennitala: 430269-4299
  • Engjateigi 9
    105 Reykjavík
  • Opið
    9:00 - 16:00   mán. - fim.
    9:00 - 15:00   föstudaga
  • 575 1000
  • lifsverk@lifsverk.is
  • Facebook

  • Skráning í Lífsverk
  • Umsóknir
  • Hafa samband
  • Persónuvernd
Stoltur aðili Festu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica