Stefna Lífsverks um ábyrgar fjárfestingar

Ábyrgar fjárfestingar snúast um það að beita öðrum aðferðum við fjárfestingar en einungis þeim sem hámarka fjárhagslegan ávinning. 


Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2022 er birt hér að neðan.

Kostgæfnisathugun

Lífsverk gerir árlega kostgæfnisathugun á fjárfestingaraðilum með útsendingu spurningarlista.

Ábending

Ábendingar um ábyrgar fjárfestingar, hér er sjóðfélögum og öðrum gefinn kostur á að koma með ábendingar um hvernig Lífsverk getur gert betur í ábyrgum fjárfestingum.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: