Vextir og gjaldskrá

Gildir frá 1. janúar 2023

Vaxtatafla
Verðtryggðir vextir með föstum vöxtum út lánstímann (grunnlán) 3,2%
Verðtryggðir vextir með föstum vöxtum út lánstímann (viðbótarlán) 4,2%
Verðtryggðir vextir með breytilegum vöxtum (grunnlán)  1,9% 
Verðtryggðir vextir með breytilegum vöxtum (viðbótarlán) 2,9% 
Óverðtryggðir vextir (grunnlán)            7,05% 
Óverðtryggðir vextir (viðbótarlán)        8,05% 

 

Gjaldskrá Verð
Lántökugjald 55.000 kr.
Breyting á lánskjörum 27.500 kr.
Skjalagerðargjald ef fleiri en eitt lán 10.000 kr.
 Veðflutningur 11.500 kr. 
 Veðleyfi 11.500 kr. 
 Skilmálabreyting 18.900 kr. 
 Greiðslumat, einn aðili 8.500 kr. 
 Greiðslumat, tveir aðilar 14.000 kr. 
 Veðbandayfirlit  1.500 kr.

Þinglýsingargjald kr. 2.500.- greiðist fyrir þinglýsingu hjá Sýslumanni.

 

Tilkynningar- og greiðslugjald Verð
Skuldfært af reikningi – pappírsyfirlit  275 kr.
Skuldfært af reikningi – netyfirlit  130 kr.
Greitt með greiðsluseðli – pappírsyfirlit 640 kr.
Greitt með greiðsluseðli – netyfirlit 515 kr.

*Tilkynningar- og greiðslugjöld eru skv. verðskrá Íslandsbanka sem sér um innheimtu lána fyrir sjóðinn.

Þróun vaxta grunnlána 2016 - desember 2022

 Throun-vaxta-til-des-2022