Aðalfundur Sýnar hf. 2022
Aðalfundur Sýnar hf. árið 2022 fór fram föstudaginn 18. mars að Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík. Fundurinn var einnig rafrænn.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* | |
|---|---|---|---|
| Tillaga um stefnu um arðgreiðslur og/eða endurkaup eigin hluta | Stjórn | Samþykkt | |
| Tillaga um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt | |
| Stjórnarkjör (X þýðir að Lífsverk greiddi viðkomandi atkvæði) | |||
| Hjörleifur Pálsson | x | ||
| Jóhann Hjartarson | x | ||
| Páll Gíslason | x | ||
| Petrea Ingileif Guðmundsdóttir | x | ||
| Seeslía Birgisdóttir | x | ||
| Sólveig R Gunnarsdóttir |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.