Aðalfundur Marel 2022
Aðalfundur Marel árið 2022 fór fram miðvikudaginn 16. mars. Fundurinn var eingöngu rafrænn.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* | |
|---|---|---|---|
| Tillaga um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Hjáseta | |
| Tillaga um hlutabréfatengt hvatakerfi | Stjórn | Hjáseta | |
| Kosning stjórnar félagsins (x þýðir að Lífsverk greiddi viðkomandi atkvæði) |
|||
| Ann Elizabeth Savage | x | ||
| Arnar Þór Másson | x | ||
| Ástvaldur Jóhannsson | x | ||
| Lillie Li Valeur | x | ||
| Ólafur Steinn Guðmundsson | x | ||
| Svafa Grönfeldt | x | ||
| Ton van der Laan | x | ||
| Tillaga um endurnýjun heimildar stjórnar til kaupa eigin bréfa |
Stjórn |
Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.