Aðalfundur Festi hf. árið 2022
Aðalfundur Festi hf. árið 2022 var haldinn þriðjudaginn 22. mars klukkan 10.00 í höfuðstöðvum félagsins að Dalvegi 10-14, Kópavogi.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* | |
|---|---|---|---|
| Kosning stjórnar | Sjálfkjörið | ||
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt | |
| Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.