Aðalfundur Brim hf. árið 2022
Aðalfundur Brims hf. árið 2022 var haldinn fimmtudaginn 24. mars klukkan 17:00 með rafrænum hætti auk sem þess hægt var að mæta í höfuðstöðvar félagsins að Norðurgarði 1, 101 Reykjavík.
| Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* | |
|---|---|---|---|
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt | |
| Kosning stjórnar félagsins | Sjálfkjörið | ||
| Tillaga um að stjórn fái heimild til kaupa á eigin bréfum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.