Breytingar á lögum um lífeyrissjóði
Umtalsverðar breytingar á lögum og reglum um lífeyrissjóði tóku gildi um síðustu áramót, m.a. hækkun lágmarksiðgjalds, lögfesting á svonefndri „tilgreindri séreign“ og breytingar á reglum um tekjutengingu lífeyrisgreiðslna við útreikning á greiðslum frá Tryggingastofnun.
Umtalsverðar breytingar á lögum og reglum um lífeyrissjóði tóku gildi um síðustu áramót, m.a. hækkun lágmarksiðgjalds, lögfesting á svonefndri „tilgreindri séreign“ og breytingar á reglum um tekjutengingu lífeyrisgreiðslna við útreikning á greiðslum frá Tryggingastofnun.